Ritstjórnargreinar

ALLHAT rannsóknin: Á að setja alla blóðþrýstingsmeðferð undir sama hatt?

Að undanförnu hefur mikið verið rætt um vaxandi kostnað ríkisins vegna lyfjanotkunar landsmanna. Almennt er litið á kostnaðaraukningu sem vandamál sem takast þarf á við og beinast þá spjótin oftar en ekki gegn læknum og því hvernig þeir velja lyf handa skjólstæðingum sínum. Lesa meira

Lýðheilsa og blinduvarnir. Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur

Yfirstandandi deilur um gleraugnamælingar á Íslandi hafa kallað fram umræðu um skipulag augnlækninga, menntun heilbrigðisstarfsmanna á þessu sviði og árangur í blinduvörnum á Íslandi. Lesa meiraÞetta vefsvæði byggir á Eplica