Ritstjórnargreinar

Hönnun spítala

Í þessu hefti Læknablaðsins birtist athyglisverð grein um aðstöðu sjúklinga á Landspítala (1). Fram kemur að einungis 13% sjúkrarúma eru í einbýlum og 43% sjúkrarúma eru í þríbýlum eða fjölbýlum. Lesa meira

Burðarmálsdauði á Íslandi - getum við enn lækkað tíðnina?

Það er ekki lengra síðan en á 5. áratug síðustu aldar að enn dó að meðaltali ein kona í hverjum 1000 fæðingum á Vesturlöndum, þrátt fyrir að tíðni mæðradauða hefði hríðfallið frá byrjun aldarinnar. Lesa meira