Umræða fréttir

Móttaka nýkandídata

Þann 23. júní síðastliðinn útskrifuðust 34 kandídatar úr læknadeild Háskóla Íslands að loknu embættisprófi í læknisfræði. Læknafélag Íslands bauð kandídötum ásamt fleiri gestum til móttöku þann 22. Lesa meira

Ríkisendurskoðun birtir skýrslu um ferliverk

Nýlega sendi Ríkisendurskoðun frá sér skýrslu: Ferliverk á sjúkrahúsum 1999-2000. Skýrslan er gerð að beiðni Heilbrigðis- og tryggingamálaráðneytisins samkvæmt bréfi frá 21. Lesa meira

Móta þarf sess ferliverka í heilbrigðisþjónustunni

Sigurður Þórðarson ríkisendurskoðandi svaraði nokkum spurningum Læknablaðsins skömmu eftir útkomu skýrslunnar: Ferliverk á sjúkrahúsum 1999-2000. Lesa meira

Læknar á Íslandi. Leiðrétting vegna rangrar ljósmyndar

Þau leiðu mistök urðu við frágang 4. útgáfu bókanna Læknar á Íslandi, sem út kom á síðastliðnu ári, að röng mynd birtist með æviágripi Guðjóns Klemenzsonar, f. Lesa meira