Fræðigreinar

Um greiningu og meðferð áfallastreitu

Ágrip

Geðraskanir tengdar alvarlegri vá voru teknar upp sem sérstakur flokkur í greiningarlyklum læknisfræðinnar fyrir um 20 árum. Lesa meira

Hjáverkanir eftir mænumyndatöku af lendhrygg Framskyggn athugun á sjúklingum utan spítala

Ágrip

Inngangur: Frá því farið var að framkvæma mænumyndatökur hefur innlögn á sjúkrahús lengst af verið talin sjálfsögð vegna hættu á hjáverkunum. Lesa meira

Sjónarofskynjanir í kjölfar heilablóðfalls

Ágrip

Þessi greinarstúfur lýsir ofsjónum og ofheyrnum sem komu í kjölfar heilablóðfalls hjá þremur einstaklingum. Lesa meira

Ársþing Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands 5. og 6. apríl 2001 á Grand hóteli Reykjavík

DagskráFimmtudagur 5. apríl

09:00-09:10 Setning: Hannes Petersen formaður Skurðlæknafélags ÍslandsSkurðlæknafélag Íslands

09:10-10:10 Frjáls erindi SK 01-06

10:10-10:35 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning

10:35-12:15 Frjáls erindi SK 07-16Svæfinga- og gjörgæslulæknafélag Íslands

09:10-10:00 Frjáls erindi SV 01-05

10:00-10:30 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning

10:30-11:40 Frjáls erindi SV 06-12Hádegishlé13:15-17:00 Málþing: Sjúkraflutningar með flugi á Íslandi

Fundarstjóri: Oddur Fjalldal yfirlæknir13:15-13:30 Setning: Oddur Fjalldal

13:30-13:45 Aðbúnaður í sjúkraflugi. Lesa meiraÞetta vefsvæði byggir á Eplica