Umræða fréttir

Á morgni aldar

Að hugsa...

Tveir kunningjar mínir í læknastétt hafa áhuga á hugrænum viðfangsefnum til að auka þroska einstaklinganna og hafa mannbætandi áhrif á fjöldann. Lesa meira

Landspítalinn hf?

Í Læknablaðinu verður að þessi sinni rætt við tvo lækna sem hafa um margt mismunandi skoðanir á einkarekstri í heilbrigðisþjónustu. Umræða um málið er á fleygiferð í samfélaginu og full ástæða til að Læknablaðið taki þátt í þeirri umræðu, ekki síst með því að hlusta á röksemdir lækna sem hlynntir eru eða andvígir vaxandi einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar. Lesa meira

Einkarekstur er engin trygging fyrir hagræðingu

Einar Oddson er sérfræðingur í lyflækningum og meltingarlækningum á Landspítala Hringbraut. Í umræðu á málþingi Læknafélags Íslands um einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu benti hann á þætti sem hann taldi að aðgæta þyrfti varðandi einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu. Lesa meira

Smásjáin 1

Skera þarf upp herör

gegn sjálfsvígumInnan Evrópusambandsins er nú verið að íhuga að skera upp herör gegn sjálfsvígum. Lesa meira